Kveðja frá Bæjarstjóra Fjallabyggðar
Frá Sigurði Val Ásbjarnarsyni: Bæjarstjóri þakkar traust bæjarstjórnar og mun áfram leggja áherslu á opna stjórnsýslu með hag bæjarbúa að leiðarljósi. Í upphafi þessa kjörtímabils vil ég þakka góðar...
View ArticleVilja láta rifta þyrluskíðasamningi í Dalvíkurbyggð
Þyrluskíðafyrirtækið Viking Heliskiing sem starfar í Fjallabyggð vill láta Dalvíkurbyggð ógilda samning sveitarfélagsins við Bergmenn ehf sem stunda þyrluskíðamennsku í Dalvíkurbyggð en núgildandi...
View ArticleSundlaugavörð vantar á Hofsós
Sveitarfélagið Skagafjörður leitar að einstaklingi til að taka að sér starf sundlaugarvarðar við sundlaugina á Hofsósi. Starfið er tímabundin afleysing frá 10. júlí til 15. ágúst. Starfið felur í sér...
View ArticleDagskrá Hríseyjarhátíðar
Hríseyjarhátíð er haldin árlega í Hrísey og er frábær fjölskylduskemmtun sem óhætt er að mæla með. Ingó veðurguð kemur fram á kvöldvökunni í ár. Powered by WPeMatico
View ArticleDalvíkurbyggð fagnar flutningi Fiskistofu
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar hefur sent frá sér eftirfarandi ályktun vegna flutnings á höfuðstöðvum Fiskistofu: “Byggðaráð Dalvíkurbyggðar fagnar þeirri ákvörðun ríkisstjórnarinnar að flytja höfuðstöðvar...
View ArticleAllt á floti á Siglufirði
Miklar skúrir og vatnsleysingar hafa verið í dag á Siglufirði og flæddi meðal annars inn á Alþýðuhúsið þar sem þátttakendur í Reitum 2014 aðstoðuðu við að hindra að ekki fór verr. Klukkan 10:00 í...
View ArticleYfir 120 manns á Bókamarkaði á Siglufirði
Bóksafn Fjallabyggðar á Siglufirði hélt bókamarkað í gær, laugardag. Yfir 120 manns heimsóttu markaðinn og gerðu góð kaup. Yfir 300 bækur seldust en hægt var að kaupa bækur 50 kr. og 100 kr. Myndir frá...
View ArticleStrandarmót Promens á Árskógsströnd
Hið árlega Strandarmót á Árskógsströnd verður haldið um næstu helgi, dagana 12.-13. júlí. Spilað er í 8.-5. flokki karla og kvenna. Keppt verður í styrkleikariðlum og hefst keppnin kl. 09:30 báða...
View ArticleLjósmyndasýning á Kaffi Klöru í Ólafsfirði
Nú er hægt að skoða og kaupa glæsilegar norðurljósamyndir eftir Gísla Kristinsson sem er áhugaljósmyndari, en myndirnar eru til sýnis á Kaffi Klöru í Ólafsfirði. Tilvalið að fá sér góða köku og drykk...
View ArticleHádegistónleikar á Kaffi Rauðku Siglufirði
Tónlistarmennirnir Skúli Jónsson og Einar Lövdahl leggja land undir fót dagana 10.-14. júlí til að trylla Tröllaskaga og nálægar sveitir. Þeir verða á Siglufirði, fimmtudaginn 10. júlí og verða með...
View ArticleLoksins sigur hjá KF
KF og Njarðvík áttust við í 2. deild karla í knattspyrnu í kvöld á Ólafsfjarðarvelli. KF hafði aðeins náð einu jafntefli í síðustu 5 leikjum og vann síðast sigur á Reyni Sandgerði á Siglufjarðarvelli...
View ArticleHjallastefnan til Skagastrandar
Á fundi sveitarstjórnar Skagastrandar 2. júlí síðastliðinn var samþykktur samningur við Hjallastefnuna ehf. Í honum kemur fram að Hjallastefnan og sveitarfélagið Skagaströnd geri með sér samkomulag...
View ArticleStækka leikskólann á Siglufirði með lausri stofu
Bæjarráð Fjallabyggðar hefur samþykkt að kaupa lausa leikskólastofu fyrir leikskólann Leikskála á Siglufirði, en stækka þarf skólann vegna fjölda barna sem þurfa leikskólapláss. Áætlaður...
View ArticleVilja fjárhagsaðstoð strax vegna bruna
Formaður Ungmenna- og íþróttasambands Fjallabyggðar hefur ritað bréf til núverandi bæjarstjórnar Fjallabyggðar þar sem fram kemur að ársþing ÚÍF harmi verklag fyrrverandi bæjarstjórnar varðandi...
View ArticleHúnavaka 2014 á Blönduósi 17. – 20. júlí
Húnavaka 2014 verður sett fimmtudaginn 17. júlí kl. 18:30 fyrir framan Hafíssetrið á Blönduósi og verða Umhverfisverðlaun Blönduósbæjar veitt við það tilefni. Dagskráin er á Facebooksíðu Húnavöku....
View ArticleOddur Bjarni ráðinn prestur á Dalvík
Biskup Íslands hefur ákveðið að skipa Odd Bjarna Þorkelsson, guðfræðing, í embætti prests í Dalvíkurprestakalli, Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi. Frestur til að sækja um embættið rann út 3. júní...
View ArticleHjólreiðakeppni frá Siglufirði til Akureyrar
Hjólahelgin á Akureyri verður haldin helgina 18.-19. júlí næstkomandi og er það Hjólreiðafélag Akureyrar sem stendur fyrir viðburðum. Meðal viðburða er Gangnamótið Sigló-Akureyri þar sem hjólað er í...
View ArticleLífið á Siglufirði
Alþýðuhúsið á Siglufirði og höfuðstöðvar Reita 2014, og viðgerð á þaki Vínbúðarinnar. Powered by WPeMatico
View ArticleÍslenski safnadagurinn 13. júlí
Íslenski safnadagurinn verður haldinn hátíðlegur vítt og breitt um landið sunnudaginn 13. júlí og bjóða söfnin upp á ýmsar uppákomur að því tilefni. Íslenski safnadagurinn var fyrst haldinn árið 1997...
View ArticleSkagafjörður ítrekar mótmæli gegn sameiningu heilbrigðisstofnana
Byggðarráð Skagafjarðar fundið 10. júlí s.l. og hafa sent frá sér eftirfarandi tilkynningu: “Byggðarráð Sveitarfélagsins Skagafjarðar ítrekar mótmæli sín og harmar setningu reglugerðar...
View Article