Byggðaráð Dalvíkurbyggðar hefur sent frá sér eftirfarandi ályktun vegna flutnings á höfuðstöðvum Fiskistofu: “Byggðaráð Dalvíkurbyggðar fagnar þeirri ákvörðun ríkisstjórnarinnar að flytja höfuðstöðvar Fiskistofu til Akureyrar. Byggðaráðið telur að slíkur flutningur sé mikilvæg sóknaraðgerð fyrir Akureyri og Eyjafjörð. Byggðaráð bendir jafnframt … Continue reading →
Powered by WPeMatico