Skagfirðingar á Meistaramóti Íslands í frjálsum
Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum innanhúss, fyrir aldurinn 11-14 ára, fór fram í Reykjavík helgina 8.-9. febrúar. Næstum 400 keppendur frá 19 félögum og samböndum mættu til leiks, þar af voru níu...
View ArticleFundur um aðstöðumál fyrir knattspyrnu á Sauðárkróki
Knattspyrnudeild Tindastóls boðar til fundar um aðstöðumál knattspyrnuiðkenda á Sauðárkróki. Fundurinn verður haldinn í Húsi Frítímans fimmtudaginn 13. febrúar kl. 20:00. Áhugasamir um bætta aðstöðu er...
View ArticleVilja stofna nýtt Samfylkingarfélag í Fjallabyggð
Samfylkingarfélögin í Fjallabyggð eru tvö og eru staðsett á Siglufirði og í Ólafsfirði. Nú stendur til að sameina félögin í eitt og hefur því verið boðað til félagsfundar í Höllinni Ólafsfirði,...
View ArticleFerðakynning 2014 hjá Ferðafélagi Akureyrar
Ferðafélag Akureyrar stendur fyrir ferðakynningu ársins í máli og myndum í Hömrum, litla salnum í Hofi, fimmtudaginn 13. febrúar kl. 20.00. Frímann Guðmundsson, formaður ferðanefndar kynnir....
View ArticleMyndir frá 112 deginum á Siglufirði
112 dagurinn var haldinn þann 11. febrúar síðastliðinn á Siglufirði, þar sem Björgunarsveitin Strákar og Slökkvilið Fjallabyggðar sýndu búnað sinn og buðu í leiðinni upp á kaffi og meðlæti. Powered...
View ArticleDósasöfnun frestað um viku á Sigló vegna veðurs
Tilkynning frá KF: Vegna hvassviðris þá hefur verið ákveðið að fresta pappírssölunni og dósasöfnuninni á Sigló um viku, þ.e. verður fimmtudaginn 20.febrúar kl 17:30 (iðkendur og foreldrar á Siglufirði...
View ArticleGrunnskóli Fjallabyggðar í 5. sæti í Lífshlaupinu
Lífshlaupið, landskeppni í hreyfingu er nú hafið. Grunnskóli Fjallabyggðar er sem stendur í 5. sæti í flokkinum 150-399 nemendur. Innan skólans stendur 6. bekkur sig best, og hefur hreyft sig í 11020...
View ArticleFélag um Síldarævintýri hélt aðalfund
Félag um Síldarævintýri á Siglufirði hélt aðalfund miðvikudaginn 12. febrúar og var farið yfir síðasta rekstrarár og framtíðarplön rædd. Fram kom að aðeins 3000 manns hafi sótt hátíðina árið 2013 en þá...
View ArticleGóður gangur í vinnu við grunnskólann á Siglufirði
Tréverk ehf sér um að stækka grunnskólann á Siglufirði og er góður gangur í verkinu. Powered by WPeMatico
View ArticleHelgi Björns með páskatónleika á Siglufirði
Stórsöngvarinn Helgi Björnsson og reiðmenn vindanna munu halda páskatónleika á Kaffi Rauðku á Siglufirði á skírdag þann 17. apríl næstkomandi. Helgi ásamt hljómsveit spiluðu eftirminnilega tónleika á...
View ArticleTónskóli Fjallabyggðar – uppskerutónleikar
Tónskóli Fjallabyggðar auglýsir uppskerutónleika vegna Nótunnar. Innsent efni. Powered by WPeMatico
View ArticleFjallabyggð í 35. sæti í Lífshlaupinu
Vinnustaðakeppni sveitarfélaga í Lífshlaupinu er í fullum gangi og lýkur þann 25. febrúar. Fjallabyggð er sem stendur í 35. sæti í vinnustaðakeppninni. Þeir vinnustaðir sem taka þátt þar eru:...
View ArticleÖryggismyndavél sett upp í Dalvíkurskóla
Á næstu dögum verður komið fyrir öryggismyndavél við aðalinngang Dalvíkurskóla. Vélin er sett upp í þeim tilgangi að bæta öryggi nemenda Dalvíkurskóla og eigna þeirra. Powered by WPeMatico
View ArticleHeitt vatn streymir í Vaðlaheiðargöngum
Allt stefndi í met viku í greftri í Vaðlaheiðargöngum í síðustu viku en þá var farið í vatnsæð sem streymir á hraðanum 250-300 l/s með um 46°C heitu vatni. Göngin lengdust samt sem áður um 87,5 m...
View ArticleKnattspyrnufélag Fjallabyggðar selur blómvendi á konudaginn
Tilkynning frá KF: Á sunnudaginn er konudagurinn og þá er mikilvægt fyrir karlpeninginn að gleðja konuna í sínu lífi. KF er með til sölu blandaða blómvendi sem ilja konuhjartað. Vöndurinn er á 2.700.-...
View ArticleStarfsmannafélag Skagafjarðar sameinast Kili
Á aðalfundi Starfsmannafélags Skagafjarðar sem haldinn var þann 17. febrúar síðastliðinn var samþykkt að sameinast Kili stéttarfélagi starfsmanna í almannaþjónustu. Viðræður hafa staðið yfir um nokkurn...
View ArticleKvikmyndahátíð á Skagaströnd
Kvikmyndahátíðin “The Weight of Mountains” er fyrsta kvikmyndahátíðin sem haldin er á Skagaströnd. Dagana 21.-23. febrúar nk. verður bíó í bænum. Þema hátíðarinnar, sem er í umsjón Melody Woodnutt og...
View ArticleUppskerutónleikar Tónskóla Dalvíkurbyggðar
Uppskerutónleikar Tónskóla Dalvíkurbyggðar verða haldnir í Menningarhúsinu Bergi þriðjudaginn 25. febrúar kl. 17.00. Þar koma fram nemendur skólans með tónlistaratriði sem hafa verið valin af kennurum...
View ArticleHægt að sækja um sumarstörf hjá Akureyrarbæ
Fram kemur á heimasíðu Akureyrarbæjar að hægt sé að sækja um sumarstörf hjá Akureyrarbæ fyrir næsta sumar. Margvísleg störf eru í boði, svo sem á sambýlum, í öldrunarþjónustu, íþróttamannvirkjum,...
View ArticleStærsti vinnustaður í Hrísey segir upp fólki
Öllum landverkamönnum útgerðarfélagsins Hvamms í Hrísey verður sagt upp störfum frá og með næstu mánaðarmótum. Fyrirtækið er stærsti vinnuveitandinn í Hrísey. Þar starfa 15 manns við fiskverkun í landi...
View Article