Á aðalfundi Starfsmannafélags Skagafjarðar sem haldinn var þann 17. febrúar síðastliðinn var samþykkt að sameinast Kili stéttarfélagi starfsmanna í almannaþjónustu. Viðræður hafa staðið yfir um nokkurn tíma milli stjórna félaganna og undirrituðu þær samkomulag 23. janúar síðastliðinn þar sem sameiningin … Continue reading →
Powered by WPeMatico