Paramót Sigló Hótels í blaki
Hið árlega Paramót Sigló Hótels í blaki fer fram föstudaginn langa (19.apríl) í íþróttahúsinu á Siglufirði. Mótið er haldið til styrktar Strandblaksvellinum á Siglufirði og er öllum opið en...
View ArticleDagskrá Ólafsfjarðarkirkju um páskana
Fjölbreytt dagskrá verður í Ólafsfjarðarkirkju um páskana. Tónlistarmessa verður á skírdag, lestur Passíusálmanna á föstudaginn langa og hátíðarguðsþjónusta á Páskadag. Dagskrá: 18. apríl skírdagur...
View Article4,8% atvinnuleysi í Fjallabyggð
Atvinnuleysi mælist nú 4,8% í Fjallabyggð í lok mars mánaðar og eykst um 0,5% á milli mánaða. Alls eru 52 án atvinnu í Fjallabyggð en voru 47 í febrúar 2019. Alls eru þetta 30 karlar og 22 konur sem...
View ArticleOpnunartími Íþróttamiðstöðva Fjallabyggðar um páskana
Tvær íþróttamiðstöðvar eru í Fjallabyggð, og sundlaugar í báðum byggðarkjörnum. Opið verður alla páskana í íþróttamiðstöðvum og sundlaugum í Fjallabyggð. Íþróttamiðstöðin á Siglufirði Hvanneyrarbraut...
View ArticleFjölbreytt páskadagskrá í Fjallabyggð
Fjallabyggð hefur gefið út veglega páskadagskrá sem inniheldur opnunartíma þjónustuaðila og verslana og fjölmarga viðburði sem verða yfir páskana í Fjallabyggð. Hægt er að sækja dagskránna hér á vefnum...
View ArticleOpið á skíðasvæðinu á Siglufirði
Skíðasvæðið í Skarðsdal er opið í dag, skírdag frá kl. 10-16. Færið er vorfæri en brekkur eru breiðar og nægur snjór í efri hluta svæðisins, en það þarf að fara varlega á neðsta svæðinu. Það eru...
View ArticleLjósmyndaklúbbur Fjallabyggðar sýnir í Ljóðasetrinu
Ljósmyndaklúbbur Fjallabyggðar verður með glæsilega ljósmyndasýningu á Ljóðasetrinu á Siglufirði um páskana. Um er að ræða sölusýningu og rennur allur ágóði af sölu myndanna til Ljóðasetursins. Alls...
View ArticleAðalfundur Björgunarsveitarinnar Stráka
Aðalfundur Björgunarsveitarinnar Stráka verður haldinn í Slysavarnarhúsinu í Þormóðsbúð á Siglufirði, miðvikudaginn, 24. apríl kl. 19.00. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Veitingar í boði.Hægt...
View ArticlePassíusálmar lesnir á Ljóðasetrinu
Að vanda eru fjölbreyttir viðburðir á Ljóðasetri Íslands á Siglufirði um páskana. Í dag, föstudaginn langa kl. 12.30 – 14.30 munu ýmsir aðilar flytja úr val úr Passíusálmunum. Í gær voru um 80 manns...
View ArticlePáskabingó KF
Hið árlega páskabingó KF verður haldið í menningarhúsinu Tjarnarborg í Ólafsfirði, laugardaginn 20. apríl, kl. 17:00. Fjöldi glæsilegar vinninga verða í boði. Spjaldið kostar 500 kr.
View ArticleOpnunartími sundlauga í Skagafirði um páskana
Sundlaugin á Hofsósi verður opin alla páskadagana til annars í páskum frá kl. 12:00-17:30 og sundlaugin í Varmahlíð kl. 10:00-17:30. Sundlaugin á Sólgörðum verður opin föstudaginn langa kl. 14:00-20:00...
View ArticleListaverka bazar Listhússins í Ólafsfirði
Listaverka bazar Listhússins í Ólafsfirði verður haldinn í dag, laugardaginn 20. apríl og sunnudaginn 21. apríl frá kl. 14:00-17:00 Öll listaverk í eigu Listhússins verða til sölu. Höfundar verka eru...
View ArticleKajak tímabilið hafið í Fjallabyggð
Ferðaþjónustufyrirtækið Top Mountaineering er staðsett á Siglufirði og bjóða þeir meðal annars upp á kajakferðir, gönguferðir og bátaferðir. Kajak tímabilið er nú hafið og fóru 15 manns á kajak hjá...
View ArticleKF úr leik í Mjólkurbikarnum – Umfjöllun í boði Aðalbakarís og Arion banka
Aðalbakarí Siglufirði og Arion banki í Fjallabyggð styðja við umfjöllun um leiki KF í sumar. Aðalbakarí er aðalstyrktaraðili og Arion banki er styrktaraðili allra frétta um KF í sumar. KF mætti Magna á...
View ArticleFrumleg dróna ljósmyndasýning opnaði á Torginu á Siglufirði
Ljósmyndasýningin “Að Ofan” opnaði formlega í dag á veitingahúsinu Torginu á Siglufirði. Á sýningunni má sjá drónamyndir frá Siglufirði á óhefðbundinn hátt sem Ingvar Erlingsson tók. Um að ræða fyrstu...
View ArticleDalvík vann Þór í Mjólkurbikarnum
Dalvík/Reynir og Þór mættust í Boganum á Akureyri í dag í 2. umferð Mjólkurbikarsins. Þórsarar eru í Inkassó-deildinni og Dalvík/Reynir eru nýliðar í 2. deildinni. Það voru Þórsarar sem skoruðu fyrsta...
View ArticlePáskaeggjamót í Skarðsdal
Skíðasvæðið í Skarðsdal á Siglufirði er opið frá kl. 10-16 í dag, páskadag. Færið er troðinn blautur snjór og eru gestir beðnir um að fara varlega á neðsta svæðinu samkvæmt upplýsingum frá...
View ArticleMinningarmót í skíðagöngu í Ólafsfirði í dag
Í dag, páskadag verður haldið minningarmót á vegum Skíðafélags Ólafsfjarðar um tvíburana frá Burstabrekku, Nývarð og Frímann. Mótið er eitt af flottari og skemmtilegri mótum sem eru haldin hjá...
View ArticleÁhugaverður fyrirlestur í Síldarminjasafninu
Í tilefni Eyfirska safnadagsins þann 25. apríl, á sumardaginn fyrsta, fer fram áhugaverður fyrirlestur í Gránu, bræðsluhúsi Síldarminjasafnsins á Siglufirði kl. 14:00. Margrét Guðmundsdóttir...
View ArticleUmhverfisdagar Skagafjarðar haldnir 15. – 19. maí
Umhverfisdagar Sveitarfélagsins Skagafjarðar verða haldnir dagana 15. – 19. maí næstkomandi, en í ár eru 30 ár frá því að umhverfisdagar voru fyrst haldnir í firðinum. Íbúar eru hvattir til að hlúa að...
View Article