Í tilefni Eyfirska safnadagsins þann 25. apríl, á sumardaginn fyrsta, fer fram áhugaverður fyrirlestur í Gránu, bræðsluhúsi Síldarminjasafnsins á Siglufirði kl. 14:00. Margrét Guðmundsdóttir sagnfræðingur ætlar í erindi sínu að rjúfa skarð í þann þagnarmúr sem hlaðinn er um sögu verkakvenna. Þætti þeirra í verðmætasköpun í sjávarútvegi er sjaldan gefinn verðugur gaumur, stundum mætti jafnvel … Continue reading Áhugaverður fyrirlestur í Síldarminjasafninu
↧