Norðurlandsmótið í knattspyrnu hefst um næstu helgi og verður leikið í A og B deild, mótið nefnist einnig Kjarnafæðismótið. KF, Dalvík/Reynir, Tindastóll, Þór-2, KA-3 og Höttur leika í B-deild. Opnunarleikur B-deildar er 8. desember, en þá fer fram leikur Dalvíkur/Reynis og Þórs-2. Leikirnir fara fram í Boganum á Akureyri. Mótið er ekki skipulagt af KSÍ … Continue reading Norðurlandsmótið í knattspyrnu hefst um næstu helgi
↧