Fimmtudaginn 6. desember kl. 16.00 -22.00 opnar Aðalheiður S. Eysteinsdóttir málverkasýningu í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði. Verkin eru unnin í vinnustofudvöl í Svorbæk í Danmörku á haustdögum og bera yfirskriftina frjó. Sýningin er opin út næstu helgi og virka daga kl. 14.00 – 17.00 þegar skilti er úti eða til 21. desember. Ár hvert hefur … Continue reading Aðalheiður sýnir í Kompunni – Alþýðuhúsinu á Siglufirði
↧