Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar hefur samþykkt útnefna Hólmfríði Vídalín Arngrímsdóttur sem Bæjarlistamann Fjallabyggðar 2019. Fjallabyggð greinir frá þessu á vef sínum. Hólmfríður er fædd í Reykjavík og hefur búið í Ólafsfirði frá árinu 1976 og hefur starfað að myndlist með leir sem aðalefni í 28 ár. Hólmfríður rekur keramikverkstæði í Ólafsfirði og tók einnig um … Continue reading Útnefnd Bæjarlistmaður Fjallabyggðar 2019
↧