Tilboð hafa verið opnuð í fyrri áfanga nýs hjóla- og göngustígs frá Hrafnagilshverfi að Akureyri. Alls bárust fimm tilboð í verkið. Lægsta tilboð átti Finnur ehf. kr. 81,5 mkr. eða um 83% af kostnaðaráætlun sem er 98,2 mkr. Eyjafjarðarsveit er verkkaupi og nýtur stuðnings Vegagerðarinnar. Gert er ráð fyrir að síðari áfangi verði boðinn út … Continue reading Fimm tilboð bárust í nýjan hjóla- og göngugstíg í Eyjafjarðarsveit
↧