Um verslunarmannahelgina í Alþýðuhúsinu á Siglufirði verður fjölbreytt dagskrá fyrir fullorðna og börn. Guðný Kristmansdóttir sýnir verk sín, Paola Daniele verður með gjörning og listasmiðja verður fyrir börn og aðstandendur. Einnig verður Sunnudagskaffi með skapandi fólki. Dagskrá: Föstudaginn 4. ágúst kl. 16.00 – 19.00 opnar Guðný Kristmannsdóttir sýningu í Kompunni Föstudaginn 4. ágúst kl. 17.00 … Continue reading Dagskrá í Alþýðuhúsinu um verslunarmannahelgina
↧