Gistinætur á Norðurlandi hafa aukist um 30% á tímabilinu frá júní 2016 til júní 2017 borið saman við tímabilið júní 2015 til júní 2016. Frá júní 2015 til júní 2016 voru 226.375 gistinætur á Norðurlandi, en í frá júní 2016 til júní 2017 voru 295.296. Í júnímánuði 2017 voru 36.753 gistinætur á hótelum á Norðurlandi. Nýting herbergja … Continue reading 30% fleiri gistinætur á hótelum á Norðurlandi
↧