Íþróttamiðstöðin á Dalvík verður lokuð í dag, mánudaginn 31. júlí vegna þrifa og lokafrágangs eftir endurbætur. Íþróttamiðstöðin og sundlaugin á Dalvík opnar aftur þriðjudaginn 1. ágúst kl. 16:00. Grillaðar pylsur, tónlist og frítt í sund þriðjudaginn 1. ágúst frá kl. 16:00. Öllum velkomið að koma og skoða.
↧