Þjóðlagasetrið á Siglufirði bauðst til að vera með sérstaka dagskrá í setrinu um verslunarmannahelgina ef styrkur fengist frá Fjallabyggð fyrir þeim viðburði. Bæjarráð Fjallabyggðar hefur svarað því til að ekki sé fært að verða við styrkbeiðninni.
↧