Fimm umsóknir bárust um stöðu deildarstjóra fræðslu-, frístunda- og menningarmála hjá Fjallabyggð en umsóknarfrestur rann út 24. maí síðastliðinn. Aðeins einn umsækjandi uppfyllti ráðningarskilyrði, en það var Ríkey Sigurbjörnsdóttir, aðstoðarskólastjóri Grunnskóla Fjallabyggðar. Bæjarráð Fjallabyggðar hefur falið Gunnari Birgissyni bæjarstjóra að ræða við Ríkey. Starfið var einnig auglýst síðastliðið haust og var Róbert Grétar Gunnarsson ráðinn en hlaut … Continue reading Fimm sóttu um deildarstjórastöðu hjá Fjallabyggð
↧