Í kvöld kl. 20.00, miðvikudag 31. maí, verður Gamansagna á Siglufirði. Gengið verður um miðbæ Siglufjarðar og nálægar götur. Þórarinn Hannesson gamansagnaritari, mun leiða fólk um söguslóðir ýmissa þeirra sagna sem birtst hafa í ritunum 50 Gamansögur frá Siglufirði og láta nokkrar góðar sögur flakka. Farið verður frá Ljóðasetrinu kl. 20.00 og endað þar um … Continue reading Gamansagnaganga á Siglufirði
↧