Bjórhátíðin á Hólum verður haldin laugardaginn 3. júní og er nú haldin í sjöunda skiptið. Flest öll brugghús landsins mæta á hátíðina til að kynna fyrir gestum hvað hefur verið að gerjast hjá þeim síðasta árið, eða frá síðustu bjórhátíð. Eins og áður verður kútarallið, happdrætti, kosið um besta básinn og auðvitað besti bjórinn valinn. … Continue reading Bjórhátíð á Hólum
↧