Á morgun sunnudaginn 30. apríl verður formleg setning Sæluviku Skagfirðinga í Safnahúsinu á Sauðárkróki. Sæluvikan er gamall menningarviðburður en upphaflega kallaðist vikan Sýslufundarvika og þá kom sýslunefnd Skagafjarðarsýslu saman til fundarhalda. Það er fjölbreytt dagskrá framundan í dag og næstu daga enda um flotta lista- og menningarhátíð að ræða. Dagskrá næstu daga: Laugardagur: Lionsklúbbarnir í … Continue reading Sæluvika í Skagafirði
↧