Dagskrá Einingar-Iðju í Fjallabyggð verður í salnum við Eyrargötu 24b Siglufirði frá kl. 14:30 til 17:00, mánudaginn 1. maí. Dagskrá: Ávarp 1. maínefndar stéttarfélaganna Margrét Jónsdóttir flytur ávarp stéttarfélaganna Laugardaginn 15. maí 1999 var formlega gengið frá samruna Verkalýðsfélagsins Einingar og Iðju, félags verksmiðjufólks á Akureyri. Félaginu var valið nafnið Eining-Iðja. Þótt þetta sameinaða félag … Continue reading 1. maí dagskrá í Fjallabyggð
↧