Sundskáli Svarfdæla hefur verið opnaður og mun verða opinn á meðan á framkvæmdum stendur í Sundlauginni á Dalvík. Áætluð verklok í sundlauginn á Dalvík er 19. júlí 2017. Það er frítt fyrir alla í sundskálann. Opnunartími Sundskálans verður eftirfarandi: Mánudaga og miðvikudaga: 7:00-11:00 fimmtudaga: 17:00-21:00 Laugardaga og sunnudaga: 13:00-17:00 Lokað á þriðjudögum og föstudögum. … Continue reading Sundskáli Svarfdæla opinn
↧