Breki Karlsson, forstöðumaður Stofnunar um fjármálalæsi, heldur fræðslufund í Menningarhúsinu Tjarnarborg í Ólafsfirði fimmtudaginn 27. apríl kl. 17.30–19.00. Á fundinum fer Breki yfir helstu hugtök sem koma við sögu við fasteignakaup, svo sem vexti, verðbólgu og verðtryggingu, og hvaða áhrif þessir þættir hafa á íbúðarlán, greiðslugetu og eignamyndun. Þá fer hann líka yfir leiðir til … Continue reading Íbúðalán og markmiðasetning í fjármálum – hvað þarf ég að vita?
↧