Knattspyrnufélag Fjallabyggðar heimsótti Magna á Grenivík í 2. deild karla í knattspyrnu í gær. Magni hefur verið í toppbaráttunni en KF í fallbaráttu frá upphafi móts. Liðin mættust síðast 14. maí í 2. umferð mótsins á KA-velli og lauk þeim leik 0-0. Heimamenn byrjuðu betur og skoruðu á 13. mínútu og leiddu 1-0 í hálfleik. … Continue reading KF tapaði á Grenivík
↧