Reiknað er með 120-180 spilurum á alþjóðlegu bridemóti sem haldið verður á Siglufirði dagana 23.-25. september 2016. Mótið verður haldið í íþróttahúsinu á Siglufirði en Fjallabyggð styrkir mótið með því að veita aðgang að húsnæðinu án gjalds. Formaður Bridgefélags Siglufjarðar er Sigurbjörn Þorgeirsson.
↧