Fjallabyggð óskar eftir tilboðum í 231m2 viðbyggingu Menntaskólans á Tröllaskaga í Ólafsfirði ásamt breytingum á núverandi húsnæði. MTR var tekinn í notkun árið 2010 í gamla Gagnfræðaskólanum í Ólafsfirði eftir nokkrar endurbætur. Skólinn var ekki fullbyggður, því að það vantaði matar-, félags-, og fundaraðstöðu fyrir nemendur og starfsmenn. Kostnaðarskipting við viðbygginguna er byggð á gömlu … Continue reading Byggja við Menntaskólann á Tröllaskaga
↧