Benedikt Sigurðarsyni framkvæmdastjóri Búseta á Norðurlandi vill kanna mögulegt samstarf Akureyrarbæjar og Búseta á Norðurlandi um byggingu leiguíbúða samkvæmt lögum um almennar íbúðir. Bæjarráð Akureyrarbæjar hefur vísað erindinu til umfjöllunar hjá velferðarráði.
↧