Lögreglan á Akureyri fékk í gær kl. 16:18 tilkynningu um slasaða unglings stúlku á Látraströnd, nyrst í austanverðum Eyjafirði, nánar tiltekið í botni Fossdals sem er á þekktri gönguleið af Látraströnd yfir í Keflavíkurdal. Stúlkan var talin vera með brotin upphandlegg og áverka á baki. Leitað var til deilda Landsbjargar á Eyjafjarðarsvæðinu um aðstoð og … Continue reading Björgunarsveitir á Norðurlandi kallaðar út í gær
↧