Trilludagar er ný hátíð í Fjallabyggð sem er nokkurs konar undanfari Síldarævintýris. Sjóstöng og útsýnisferðir verða á Rauðkubátunum Steina Vigg. Gönguferðir með Gesti Hanssyni. Síldar- og sjávarréttahlaðborð á Rauðkutorgi. Sumarferðalag Bylgjunnar. Síldarsöltun við Síldarminjasafnið. Fjölskylduratleikur í Skógræktinni á Siglufirði. Grill á hafnarsvæðinu í boði Samkaup-Úrval. Golfmót á Hóli. Tónleikar í Siglufjarðarkirkju og fleira. Alla dagskránna … Continue reading Trilludagar um helgina í Fjallabyggð
↧