REITIR er tveggja vikna smiðja í Fjallabyggð sem haldin er nú í fimmta sinn dagana 18.júní-3. júlí, en það eru þeir Ari Marteinsson og Arnar Ómarsson sem standa fyrir smiðjunni. Á hverju ári hafa þeir boðið um 25 manns allsstaðar að úr heiminum til að vinna saman að tímabundnum skapandi verkefnum í Fjallabyggð. Markmið REITA … Continue reading Reitir bjóða í bingó á Siglufirði
↧