Hjónin Sigrún Kristjánsdóttir og Pálmi Bjarnason hafa unnið saman að ljósmyndum síðan árið 2003. Bæði eru miklir náttúruunnendur og ferðast mikið saman um Ísland til að sinna báðum áhugamálum; að skoða náttúruna og taka ljósmyndir. Bæði hafa tekið þátt í nokkrum ljósmyndasýningum og gefið út ljósmyndabækur. Mjög áhugaverð sýning á ljósmyndum hjónanna verður opnuð í … Continue reading Ljósmyndasýningar í Saga Fotografica á Siglufirði
↧