Í tilefni þess að í janúar tekur karlalandslið Íslands þátt í EM í handbolta sem fram fer í Póllandi er öllum krökkum boðið að æfa frítt í janúar hjá Íþróttafélaginu Þór á Akureyri. Um að gera að kynna sér æfingatöflur félaganna hér á heimasíðu Þórs og á heimasíðu KA.
↧