Handknattleiks-, blak-, og knattspyrnudeild Knattspyrnufélags Akureyrar hafa tilnefnt þau Birtu Fönn Sveinsdóttur, Ævar Inga Jóhannesson og Ævarr Frey Birgisson til Íþróttamanns KA árið 2015. Úrslit úr kjöri um Íþróttamann KA verða kunngjörð á afmælishátíð KA sem fer fram sunnudaginn 10. janúar í KA-heimilinu. Birta er 19 ára gömul en hún er markahæsti leikmaður liðsins á … Continue reading Tilnefnd til Íþróttamanns KA
↧