Menningarráð Dalvíkurbyggðar hefur óskað eftir áhugasömum einstaklingum til að taka að sér vinnu við heimildaöflun í tengslum við ritun á sjávarútvegssögu Dalvíkurbyggðar. Um er að ræða afmarkað verkefni sem felst í því að safna munnlegum heimildum hjá einstaklingum sem á árum áður voru tengdir sjávarútvegssögu sveitarfélagsins og geta með einum eða öðrum hætti miðlað þekkingu … Continue reading Heimildaöflun fyrir sjávarútvegssögu Dalvíkurbyggðar
↧