Nemendur í 9. og 10. bekk í grunnskólum Akureyrarbæjar vilja stuðla að menntun fátækra barna í Kambódíu og ætla að halda fjáröflun í formi maraþons sem stendur yfir í sólarhring frá föstudeginum 18. desember til laugardagsins 19. desember. Í þennan sólarhring munu unglingarnir ekki notast við neitt rafmagn og verða því ekki neinir símar við … Continue reading Unglingar á Akureyri safna fyrir Kambódíu
↧