↧
Ófært um Siglufjarðarveg vegna snjóflóðs
Lokað er um Siglufjarðarveg, en snjóflóð féll úr Miðstrandargili í gær. Búast má við að úr fleiri giljum komi snjóflóð. Þetta kemur fram á vef Vegagerðarinnar.
View ArticleLeikfélag Hofsóss sýnir í Höfðaborg
Í tilefni af 40 ára vígsluafmæli félagsheimilisins Höfðaborgar, í desember síðastliðinn stendur Leikfélag Hofsóss, Höfðaborg og Sönglög í Sæluviku fyrir stórsýningunni „Sveitapiltsins draumur eða...
View ArticleMyndir frá Ólafsfjarðarmóti í stórsvigi
Nokkrar myndir frá Ólafsfjarðarmótinu í stórtsvigi sem haldið var í gær í Tindaöxl. Myndir koma frá Skíðafélagi Ólafsfjarðar.
View Article