Ráðinn sveitarstjóri Eyjafjarðarsveitar
Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar hefur samþykkt að ráða Karl Frímansson í starf sveitarstjóra Eyjafjarðarsveitar frá 1. ágúst n.k. Karl hefur langa og farsæla reynslu af stjórnun í opinberum rekstri....
View ArticleAukin umferð í Héðinsfjarðargöngum
Nú yfir hásumartímann má sjá aukna umferð í gegnum Héðinsfjarðargöng, Ólafsfjarðarmúla og Siglufjarðarveg. Sé skoðaðir síðustu 7 dagarnir þá eru yfir 1000 bílar alla dagana í gegnum Héðinsfjarðargöng...
View ArticleHjólað á rúmum 2 tímum frá Siglufirði til Akureyrar
Um helgina var Hjólahelgi haldin á Akureyri og ýmsir viðburðir. Meðal annars var Gangnamót haldið þar sem hjólað far frá Strákagöngum á Siglufirði í gegnum Héðinsfjarðargöng og alla leiðina til...
View ArticleDagskrá Síldarævintýris á Siglufirði
Dagskráin fyrir Síldarævintýrið er loksins tilbúin til birtingar. Fjölbreytt dagskrá að vanda. Powered by WPeMatico
View ArticleSirkus Íslands til Akureyrar
Sirkus Íslands er mættur til Akureyrar með stóra tjaldið og hæfileikaríkt sirkusfólk allt frá trúðum til loftfimleikafólks. Sirkustjaldið Jökla sem er 13 metra hátt, rís við Drottningarbraut á...
View ArticleÚrslit British Open á Sauðárkróki
Góð stemming var á sunnudaginn s.l. á British Open golfmótinu á Hlíðarendavelli á Sauðárkróki. Keppni var jöfn og spennandi og réðust úrslit ekki fyrr en síðustu menn á Hoylake komu í hús. Keppendur á...
View ArticleEinleikur Þórarins frumsýndur í Bátahúsinu
Nýjasta verkið hans Þórarins Hannessonar verður frumsýnt þriðjudaginn 29. júlí kl. 20 í Bátahúsi Síldarminjasafnsins á Siglufirði. Verkið er einleikur sem fjallar um stemninguna á síldarárunum á...
View ArticleMyndlistarsýning í Ráðhússsal Fjallabyggðar
Sólveig Helga Jónasdóttir myndlistarkennari og myndlistarmaður frá Hlíð í Siglufirði mun halda listsýningu í sýningarsal ráðhússsal Fjallabyggðar. Sýninguna nefnir hún „Rætur“. Sýningin verður opnuð...
View ArticleMenntaskólanum á Tröllaskaga vantar meira húsrými
Byggingaráform og framtíð Menntaskólans á Tröllaskaga voru rædd á fundi Bæjarráðs Fjallabyggðar á þriðjudaginn s.l. Það sem skólann vantar helst núna er fyrsta og fremst húsnæði. Ákveðið hefur verið að...
View ArticleTröllaskagi Art Exhibition í Menningarhúsinu Tjarnarborg
Það verður mikið um að vera í Menningarhúsinu Tjarnarborg á næstu dögum. Á föstudaginn hefst svokallað Tröllaskaga Art Exhibition en það eru viðburður sem skipulagðir eru í sameiginlega af Önnu Maríu...
View ArticleKF/Dalvík keppir á ReyCup
Fjórði flokkur sameinaðs liðs Knattspyrnufélags Fjallabyggðar og Dalvíkur spilar á ReyCup fótboltamótinu sem haldið er í Laugardal í Reykjavík. Liðið KF/Dalvík er með B og C lið í 4 flokkinum og léku...
View ArticleFjöldi ferðamanna á tjaldsvæði Grenivíkur
Fjöldi ferðamanna hefur verið á tjaldsvæðinu á Grenivík undanfarna daga vegna veðurblíðu sem hefur sett skemmtilegan svip á staðinn. Mynd frá www.grenivik.is Powered by WPeMatico
View ArticleStór mjólkurleki í Skagafirði
Talið er að um 48 þúsund lítrar af mjólk hafi runnið í sjóinn að nóttu til í Skagafirði fyrr í vikunni. Þegar starfsfólk Mjólkursamlags Skagfirðinga mætti til vinnu tóku þau eftir bilun í mjólkursílói...
View ArticleStökk í heilhring á vélsleða í Ólafsfirði
Magnað myndband sem sýnir vélsleðastökk í hlíðum Ólafsfjarðar þann 18. janúar 2014. Ofurhguinn Hafþór Grant framkvæmdi stökkið og fór í heilhring með sleðan og lenti glæsilega. Mun þetta vera í fyrsta...
View ArticleStaða grunnskólakennara laus í Fjallabyggð
Vegna forfalla er 100% staða grunnskólakennara í Grunnskóla Fjallabyggðar laus til umsóknar fyrir næsta skólaár. Um er að ræða afleysingu til eins árs. Aðalkennslugrein er danska í 7.-10.bekk....
View ArticleDrusluganga á Akureyri
Druslugangan verður haldin í fjórða sinn á Akureyri laugardaginn 26. júlí kl. 14, og er hún orðin árlegur viðburður þar sem samfélagið rís upp gegn kynferðisofbeldi og stendur með þolendum gegn...
View ArticleBylgjan útvarpar frá Síldardögum á Siglufirði
Útvarpsstöðin Bylgjan FM 98.9 mun útvarpa frá Síldardögum á Siglufirði á morgun, strax eftir hádegisfréttir og til kl. 16. Það eru þeir Valtýr Björn og Jói sem eru með þáttinn Sumarferðalag...
View ArticleÚrslit KF/Dalvík á ReyCup í dag
KF/Dalvík léku nokkra leiki á ReyCup í Laugardalnum í dag í 4. flokki karla. B-lið KF/Dalvíkur átti erfiðan leik í dag gegn Fjölni og fengu á sig 10 mörk en skoruðu 3. Síðar í dag keppti svo B-liðið...
View ArticleStúlkurnar í KF/Dalvík standa sig vel á ReyCup
Sameinað lið KF/Dalvíkur í 4. flokki kvenna spilar nú á ReyCup í Laugardalnum og eru þær í B-riðli. Stelpurnar eru efstar í riðlinum eftir tvo leikdaga með tvo sigra og eitt jafntefli og ekkert tap. Í...
View ArticleÚrslit í Opna Kristbjargarmótinu í Ólafsfirði
Opna Kristbjargarmótið í golfi fór fram föstudaginn 25. júlí á Skeggjabrekkuvelli í Ólafsfirði. Úrslit urðu eftirfarandi: Karlaflokkur: 1. Ívan Darri Jónsson GÓ 36 punktar 2. Þorgeir Örn Sigurbjörnsson...
View Article