Fótbrotnaði við Dettifoss á sunnudag
Björgunarsveitirnar Núpur á Kópaskeri og Stefán í Mývatnssveit voru kallaðar út síðastliðinn sunnudag til aðstoðar erlendum ferðamanni er slasaðist á fæti á gönguleiðinni frá Hólsfjallavegi, sunnan...
View ArticleKveður Hríseyjarkirkju eftir 27 ár
Frá og með 1. júlí næstkomandi verður því ekki lengur prestur í Hrísey, en séra Hulda Hrönn Helgadóttir lætur þá af störfum eftir 27 ára þjónustu í eynni. Um næstu mánaðarmót mun Hríseyjarprestakall,...
View ArticleNáttúrugripasafnið í Ólafsfirði
Fréttamaður Héðinsfjarðar.is fór með fjölskylduna á Náttúrugripasafnið í Ólafsfirði í síðustu viku, og kom mjög á óvart hversu veglegt safnið. Mjög gaman er að fara þarna með börn og er aðgangseyrir...
View ArticleOpnunartími Kaffi Rauðku lengdur til 05:00
Bæjarráð Fjallabyggðar hefur endurnýjað rekstarleyfi fyrir Kaffi Rauðku, Hannes Boy Café og Þjónustumiðstöð Rauðku á Siglufirði. Jafnframt hefur opnunartími þess verið lengdur til kl. 05:00 um helgar...
View ArticleEinn sótti um stöðu Hafnarvarðar í Fjallabyggð
Einn sótti um stöðu hafnarvarðar í Fjallabyggð en auglýst var í starfið fyrir skemmstu. Hafnarstjóri Fjallabyggðar hefur lagt til að Kjartan Smári Ólafsson verði ráðinn í starfið. Kjartan hefur víðtæka...
View ArticleBæjarstjóri Fjallabyggðar ræðir við ISAVIA vegna Siglufjarðarflugvallar
Eins og greint hefur verið frá hér og víðar þá hefur ISAVIA tilkynnt um lokun Siglufjarðarflugvallar. Í ljósi þess hefur Bæjarstjóri Fjallabyggðar tekið upp viðræður um málið við ISAVIA og mun funda...
View ArticleAthuga kostnað við tíðari ferðir í Fjallabyggð
Bæjarráð Fjallabyggðar hefur ákveðið að skoða möguleikann á bættum samgöngum á milli byggðarkjarnanna með tíðari ferðum þar á milli. Bæjarstjóra Fjallabyggðar mun láta kanna og kostnaðargreina...
View ArticleSafetravel dagurinn
Safetravel dagurinn verður haldinn föstudaginn 27. júní. Sjálfboðaliðar Slysavarnafélagsins Landsbjargar standa vaktina á Olís stöðvum víða um landið og hitta ferðamenn, fræða um slysavarnir og gefa...
View ArticleBarokkhátíð hafin á Hólum
Barokkhátíðin á Hólum hófst í dag fimmtudaginn 26. júní með með hádegistónleikum í Hóladómkirkju. Félagar úr kammersveitinni Reykjavík barokk fluttu nokkur barokkverk. Þá flutti Ingimar Ólafsson Waage...
View ArticleMeistaramót Golfklúbbs Ólafsfjarðar
Meistaramót Golfklúbbs Ólafsfjarðar verður haldið dagana 30. júní – 6. júlí næstkomandi á Skeggjabrekkuvelli. Þetta mót er flokkaskipt og höfðar til allra kylfinga Golfklúbbs Ólafsfjarðar. Síðasti...
View ArticleBjörgvin og Bubbi syngja í Hofi
Björgvin Halldórsson og Bubbi Morthens halda tónleika í Hofi á Akureyri og verða þeir haldnir 13. september. Þessir tveir vinsælu söngvarar, sem stundum hafa eldað saman grátt silfur, munu slíðra...
View ArticleLaugardagur á Barokkhátíð
Það er þétt dagskrá á Barokkhátíðinni á Hólum í Hjaltadal um helgina. Dagskráin er þessi á laugardag: 28. júní, laugardagur 9.00 Morgunleikfimi við Auðunarstofu í umsjón Ingibjargar Björnsdóttur...
View ArticleUmferðaraukning til Fjallabyggðar
Það má sjá á umferðartölum frá Vegagerðinni, að umferð hefur verið talsverð um Siglufjarðarveg í gær, föstudaginn 27. júní. Þá fóru sléttir 500 bílar um Siglufjarðarveg óháð akstursstefnu. Á...
View ArticleSkrímsli á Akureyri
Upp úr tjörninni við Minjasafnið á Akureyri gengu skrímsli á land á fimmtudaginn s.l. Þaðan var gengið á Minjasafnið í hersingu við hljómfagra tónlist með dansandi hreyfilistafólki , blásurum,...
View ArticleMikil notkun ferðamanna á salernisaðstoðu í Akureyrarkirkju
Óeðlilega mikil notkun er á salernisaðstöðunni í Akureyrarkirkju þar sem ekkert almenningssalerni sé í miðbæ Akureyrar. Formaður Akureyrarsóknar segir ástandið ekki boðlegt og mikil þörf sé á...
View ArticleFjarðabyggð setti þrjú mörk á Ólafsfjarðarvelli
Gestirnir úr Fjarðabyggð heimsóttu Fjallabyggð í dag og spiluðu við heimamenn í Knattspyrnufélaagi Fjallabyggðar í 2. deild karla í knattspyrnu. Leikið var á Ólafsfjarðarvelli og hófst leikurinn kl....
View ArticleÚtgáfutónleikar Þórarins í Ljóðasetrinu
Þórarinn Hannesson hefur undanfarna mánuði unnið að nýrri geislaplötu sinni sem verður frumleg plata þar sem hann kveður 18 frumsamin kvæðalög án undirleiks. Lögin eru í anda gömlu íslensku...
View ArticleEinleikur frumsýndur á Síldarævintýrinu á Siglufirði
Listamaðurinn Þórarinn Hannesson á Siglufirði hefur verið að skrifa handrit að einleik sem fjallar um lífið á síldarárunum á Siglufirði á árunum 1955-1960. Vinnuheiti einleiksins er Í landlegu og...
View ArticleFjallabyggð komið á fésbókina
Sveitarfélagið Fjallabyggð er nú komið með síðu á samfélagsmiðlinu Facebook. Markmið með síðunni er að auka á upplýsingastreymi til íbúa sveitarfélagsins. Facebook er einn vinsælasti vefur heimsins og...
View ArticleFimmtándu Blúshátíðinni lokið
Nú er fimmtándu Blúshátíðinni lokið sem haldin hefur verið í Ólafsfirði öll þessi ár. Hátíðin ber nafnið Blue North Music Festival og er það er Jassklúbbur Ólafsfjarðar, með þá Gísla Rúnar Gylfason og...
View Article