Sirkus á Sauðárkróki um helgina
Í sumar kemur til landsins barna og unglinga sirkusinn Cirkus Flik Flak frá Danmörku. Sirkusinn kemur til Íslands 30. júní og verður hér á landinu til 14. júlí og á þeim tíma verður hann með sýningar...
View ArticleOpnun listasýningar í Ólafsfirði á þriðjudag
Í Listhúsinu í Ólafsfirði eru reglulega haldnar sýningar listamanna sem þar dvelja. Næstkomandi þriðjudag þann 16. júlí kl. 19-21 verður opnun nýrrar sýningar frá kínverskri listakonu að nafni Shan...
View ArticleKF missir lánsmann til Fylkis
Andri Már Hermannsson lánsmaður Fylkis sem spilað hefur með KF frá því í maí hefur verið kallaður aftur til Fylkis. Andri hefur spilað 5 leiki fyrir KF, og síðast í tapleiknum á móti Þrótti. Andri Már...
View ArticleÞórður Birgis aftur í KF
Sóknarmaðurinn sterki, Þórður Birgisson hefur gengið aftur til liðs við Knattspyrnufélag Fjallabyggðar frá ÍA. Þórður gekk til liðs við ÍA s.l. haust en er nú aftur kominn í KF. Þórður er þrítugur,...
View ArticleInnanríkisráðuneytið spyr um samning Dalvíkurbyggðar vegna þyrluskíðamennsku
Innanríkisráðuneytið hefur óskað eftir upplýsingum um samninga Dalvíkurbyggðar við Bergmenn ehf um þyrluskíðamennsku í Dalvíkurbyggð auk afrit annarra gagna er þá varðar. Óskað er eftir hver aðdragandi...
View ArticleÚrslit í meistaramóti GKS á Siglufirði
Meistaramótinu í golfi hjá Golfklúbbi Siglufjarðar lauk í gær á Hólsvelli. Myndir frá verðlaunaafhendingu hér. Úrslit urðu eftirfarandi: 1. flokkur karla: 1. sæti Björn Steinar Stefánsson á 255 höggum...
View Article1000 tonn af sprengiefni í Vaðlaheiðargöng
Sprengivinna vegna Vaðlaheiðarganga hófst formlega þann 12. júlí þegar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra og fyrsti þingmaður Norðausturkjördæmis, gangsetti fyrstu sprenginguna við...
View ArticleLiðsmyndir frá Nikulásarmóti
Liðsmyndirnar frá Nikulásarmótinu 2013 í Ólafsfirði eru komnar á netið. Smellið hér til að sjá allar myndirnar. Powered by WPeMatico
View Article150 útlendingar á Siglufirði
Skemmtiferðarskipið National Geographic Explorer stoppaði part úr degi á Siglufirði á sunnudagsmorgun og fóru úr höfn á hádegi. Gestirnir mættu á Síldarsminjasafnið og fengu söltunar sýningu og...
View ArticleMiðaldadagar á Gásum í Eyjafirði
Miðaldadagar verða haldnir á Gásum um næstu helgi, 19. – 21. júlí. Af því tilefni kemur saman fjöldi fólks af öllu landinu og erlendis frá til þess að endurskapa mannlífið við hinn forna verslunarstað...
View ArticleAkureyrarmeistarar í golfi
Meistaramóti Golfklúbbs Akureyrar lauk um helgina. Í ár voru 151 kylfingar sem tóku þátt og fengu þeir veður af öllum stærðum og gerðum. Fleiri úrslit má finna hér. Verðlaunaafhending og matur var...
View ArticleVilja skaðabætur vegna tjóns á húsnæði á Siglufirði
Eigendur fasteignarinnar Hólavegi 7 á Siglufirði krefjast skaðabóta vegna tjóns sem orðið hefur vegna framkvæmda við snjófljóðavarnargarða á Siglufirði á vegum Ofanflóðasjóðs. Lögmaður eigenda...
View ArticleViðgerðir á grunnskólanum í Ólafsfirði
Fjallabyggð hefur samþykkt að veita tvær milljónir króna til að ljúka við viðgerð á neyðarútgangi og lagfæringum á gólfefni eftir vatnsleka í grunnskólanum við Tjarnarstíg í Ólafsfirði. Ljósmynd:...
View ArticleGamli malarvöllurinn á Siglufirði fegraður
Í sumar stendur til að fegra gamla malarvöllinn á Siglufirði við Túngötu. Gert er ráð fyrir að grasi verði sáð og hafa verið veittar tvær milljónir króna til verksins að hálfu Fjallabyggðar. Þá verður...
View ArticleFjölskyldudagur Kiwanis á Siglufirði
Fjölskyldu- og grillhátíð Kiwanis verður haldin laugardaginn 20. júlí í skógræktinni í Siglufirði frá kl. 12-14. Eldri borgurum er sérstaklega boðið. Kiwanisklúbburinn Skjöldur. Powered by WPeMatico
View ArticleTónleikar á Siglufjarðarhöfn
Áhöfnin á Húna heldur tónleika á Siglufjarðarhöfn, föstudaginn 19. júlí kl. 20. Miðinn kostar 1500 kr fyrir 12 ára og eldri. Þá verða þeir á Sauðárkróki 18. júlí og á Akureyri 20. júlí. Nánar á...
View ArticleFélag Húsbílaeigenda staddir á Siglufirði
Félag Húsbílaeigenda fara árlega í eina stóra ferð um landið, en þeir eru nú staddir á Siglufirði og stoppa í Fjallabyggð næstu daga. Þeir komu frá Sauðárkróki og halda til Ólafsfjarðar á föstudaginn....
View ArticleStrandblakmót Rauðku á Siglufirði
Strandblakmót Rauðku fer fram laugardaginn 3. ágúst á Siglufirði og hefst kl. 11.00. Tveir og tveir eru saman í liði og þátttökugjaldið er 5.000.- pr lið. Keppt verður í kvenna- og karlaflokki og munu...
View ArticleStrandarmótið í knattspyrnu á Árskógsandi
Strandarmót Promens í knattspyrnu verður haldið um næstu helgi. Um er að ræða dagsmót á Árskógsvelli á Árskógsströnd, en keppt verður bæði á laugardag og sunnudag. Keppt verður í styrkleikariðlum og...
View ArticleKF leikur gegn Fjölni á laugardag
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar leikur gegn Fjölni á Ólafsfjarðarvelli, laugardaginn 20. júlí kl. 14. Fjölnir vann fyrri leik liðanna þann 9. maí, 2-1 í fyrstu umferðinni. Fjölnir er ósigrað í síðustu...
View Article