Tvennir vortónleikar karlakórs Akureyrar-Geysis
Árlegir vortónleikar Karlakórs Akureyrar-Geysis verða um næstu helgi og eru tvennir að þessu sinni: Í Menningarhúsinu Bergi á Dalvík föstudagskvöldið 2. maí, kl. 20 og í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri...
View Article5. bekkur í Fjallabyggð safnaði 200.000 kr fyrir ABC
Dagana 25. mars -10. apríl tók 5. bekkur í Grunnskóla Fjallabyggðar þátt í söfnuninni, Börn hjálpa börnum, en það er söfnun sem 5. bekkur tekur þátt í ár hvert og er á vegum ABC barnahjálpar....
View ArticleKanínur skemma tré í Kjarnaskógi
Kanínur hafa verið í Kjarnaskógi um áratuga skeið og hafa flestir haft gaman af því að sjá þær skoppa um skóginn. . Á mörgum stöðum í Kjarnaskógi hafa kanínurnar drepið falleg tré sem hefur verið...
View ArticleNikulásarmót VÍS í Fjallabyggð í júní
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar (KF) og VÍS hafa skrifað undir samstarfssamning til eins árs í tengslum við Nikulásarmótið í knattspyrnu. VÍS er aðalstyrktaraðili mótsins og ber mótið heitið...
View ArticleFjallabyggð leggur þunga áherslu á jarðgöng til Fljóta
Bæjarráð Fjallabyggðar hefur lagt þunga áherslu á að jarðgangagerð milli Fljóta og Siglufjarðar komist á Samgönguáætlun hið fyrsta. Þá hefur Bæjarstjóra Fjallabyggðar verið falið að koma þeim...
View ArticleFjallabyggð sækir um styrk fyrir sumarstörf
Bæjarráð Fjallabyggðar hefur samþykkt að sækja um styrk frá Vinnumálastofnun til að tryggja sem flest störf fyrir ungt fólk í Fjallabyggð í sumar. Félags- og húsnæðismálaráðherra hefur ákveðið í...
View ArticleTvær kjördeildir í Fjallabyggð
Bæjarstjórn Fjallabyggðar hefur samþykkt að hafatvær kjördeildir í Fjallabyggð og verða þær annars vegar í ráðhúsinu Siglufirði og hins vegar í Menntaskólanum á Tröllaskaga, líkt og verið hefur...
View Article6,9% brottfall nemenda í MTR árið 2013
Í ársskýrslu Menntaskólans á Tröllaskaga kemur fram að brottfall nemenda árið 2013 hafi verið aðeins 6,9%. Brottfall, skilgreint sem munur á nemendum sem hefja nám og þeim sem skila sér til prófs....
View ArticleOpið 1. maí í Skíðasvæðinu á Siglufirði
Opið verður á Skíðasvæðinu í Skarðsdal, fimmtudaginn 1. maí frá kl. 11-15. Tekið er fram að Norðurlandskortin gilda ekki lengur. Um næstkomandi helgi verða einnig skíðamót í Skarsdalnum: Laugardaginn...
View ArticleFuglavarp í Fjallabyggð
Vakin er athygli á því að varp fugla er að hefjast og er þeim tilmælum beint til fólks að taka tillit til þess og vera ekki á ferð um varpsvæðin að óþörfu og alls ekki með hunda. Á Siglufirði er …...
View ArticleAlþjóðlega Ofurtröllamótið á Tröllaskaga
Alþjóðlega Ofurtröllamótið, Super Troll Ski Race, verður haldið á Tröllaskaga á laugardaginn 3. maí, en þetta er fyrsta fjallaskíðamótið sem haldið er hérlendis. Mótið hefst í Fljótum og verður gengið...
View ArticleNýtt nám í tölvunarfræði og Verkfræði í FNV
Fjörbrautarskóli Norðurlands vestra undirbýr að bjóða upp á eins árs nám (svokallað 4. þrep samkvæmt nýjum lögum um framhaldsskóla) í tölvunarfræði og verkfræði við FNV í samstarfi við Háskólann í...
View ArticleRjúkandi ráð frumsýnt hjá Leikfélagi Sauðárkróks.
Leikritið Rjúkandi ráð var frumsýnt hjá Leikfélagi Sauðárkróks 27. apríl síðastliðinn. Alls koma 25 manns að sýningunni en verkið var áður sýnt á Sauðárkróki fyrir 27 árum. Leikfélag Sauðárkróks sýndi...
View ArticleKonukvöld KF í júni
Dömur í Fjallabyggð og nágrenni takið eftir !! Konukvöld til styrktar barna og unglingastarfi Knattspyrnufélags Fjallabyggðar verður haldið þann 14. júní n.k. Endilega takið daginn frá og skemmtum...
View ArticleNemandi úr Grunnskóla Fjallabyggðar vann stærðfræðikeppni FNV
Föstudaginn 2. maí fór fram stærðfræðikeppni Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra, Menntaskólans á Tröllaskaga og 9. bekkjar Grunnskólanna á Norðurlandi vestra. Keppnin hefur verið haldin árlega í 17 ár....
View ArticleFjögur ný störf í Hrísey
Tryggingarmiðlunar Íslands ehf. hafa ráðið í fjögur ný störf í Hrísey nú um mánaðarmótin. Munar umtalsvert um þessa fjölgun starfa í ekki stærra samfélagi. Störfin felast í því að hringja út og bjóða...
View ArticleList án landamæra á Akureyri og Siglufirði
List án landamæra er lifandi hátíð þar sem fatlaðir og ófatlaðir mætast og vinna saman í list sinni. Hátíðin á Norðurlandi er vettvangur viðburða og stendur frá 3.–22. maí. Opnunarhátíðin var...
View ArticleLjóðatónleikar í Siglufjarðarkirkju
Hjónin Ólöf Kristín Ásgeirsdóttir og Timothy Andrew Knappett verða með ljóðatónleika í Siglufjarðarkirkju þriðjudaginn 13. maí sem hefjast kl. 20.00. Powered by WPeMatico
View ArticleHagnaður Skíðafélags Dalvíkur rúmar 4.8 milljónir
Skíðafélag Dalvíkur hefur óskað eftir framlengingu á styrktarsamningi við Dalvíkurbyggð, sem gerður var í kjölfar rekstrarvanda félagsins 2012. Þá hefur stjórn félagsins óskað eftir viðræðum við...
View ArticleDalvíkurbyggð styrkir Ólympíufara í stærðfræði
Jóhann Ólafur Sveinbjarnarson hefur verið valinn til að taka þátt í Ólympíukeppni í stærðfræði sem fram fer í Höfðaborg í sumar. Hann óskaði því eftir styrk vegna þátttöku í undirbúningi og keppni til...
View Article