Sleðahundakeppni á Akureyri
Hin árlega Sleðahundakeppni Icehusky fer fram í Kjarnaskógi á Akureyri, Naustaborgum og Hömrum, laugardaginn 18. janúar. Alls eru 15 lið skráð til keppni auk 6 liða í barna- og unglingakeppni. Dagskrá:...
View ArticleFjallabyggð tapaði naumlega í Útsvari
Fjallabyggð tapaði naumlega gegn Kópavogsbæ í spurningaþættinum Útsvari á Rúv í kvöld. Sigurliðið fékk 67 stig gegn 65 stigum mótherjanna. Fyrir síðustu tvær spurningarnar hafði lið Fjallabyggðar...
View ArticleSnjói sturtað í sjóinn á Siglufirði
Frábær mynd sem tekin er við höfnina á Siglufirði þar sem snjói er sturtað niður. Powered by WPeMatico
View ArticleDalvíkurbyggð segir upp óformlegum samningum um ræktunarlönd
Dalvíkurbyggð hefur ákveðið að endurskoða alla samninga um beiti- og ræktunarlönd og segja upp öllum óformlegum samningum við einstaklinga frá og með 25. janúar næstkomandi. Þeir sem telja sig þurfa á...
View ArticleVel heppnuð dósasöfnun hjá Skíðafélagi Ólafsfjarðar
Skíðafélag Ólafsfjarðar stóð fyrir sinni árlegu dósasöfnun í Ólafsfirði í vikunni. Er þetta stærsta fjáröflun félagsins og alls söfnuðust rúmar 150.000 kr. frá fyrirtækjum og einstaklingum í...
View ArticleOfurhugar í Ólafsfirði
Myndin er tekin í dag í Ólafsfirði þar sem ofurhugar fóru í heilhring (Backflip) á snjósleða. Powered by WPeMatico
View ArticleFrítt á skíði í Fjallabyggð
Í tilefni World Snow day, eða alþjóðlega skíðadagsins þá er frítt fyrir alla á skíði í Tindaöxl í Ólafsfirði og er lyftan opin þar. Á Siglufirði er einnig opið og frítt fyrir yngri en 17 ára. Þar er...
View ArticleVilja endurvekja bandýíþróttina í Ólafsfirði
Í Ólafsfirði er nú unnið að því að endurvekja bandýíþróttina sem var vinsæl meðal bæjarbúa í um 10 ár en lagðist af fyrir nokkrum árum. Haldin voru fyrirtækjamót og var góð stemning í kringum...
View ArticleOfurhugar í Ólafsfirði – framhald
Nokkrir ofurhugar og áhorfendur hittust í Ólafsfirði um helgina og var byggður snjópallur svo hægt væri að reyna stökk á snjósleða. Ofurhuginn Hafþór Grant gerði sér lítið fyrir og fór í heljarstökk á...
View ArticleMTR tapaði gegn MA í Gettu betur
Menntaskólinn á Tröllaskaga keppti gegn Menntaskólanum á Akureyri um helgina í spurningaþættinum Gettu betur sem er á Rás 2. MTR fékk 6 stig gegn 27 stigum MA. Keppnin fór fram í Háskólanum á...
View ArticleSiglufjarðar Seigur hífir upp stærsta bátinn
Siglufjarðar Seigur á Siglufirði selur og gerir við báta og var stofnað árið 2005. Þetta er stærsti báturinn sem hingað til hefur verið hífður á land á Siglufirði:Una SU 3. Takið eftir merkingunni á...
View ArticleFjarðargangan 2014
Fjarðargangan verður haldin í Ólafsfirði sunnudaginn 26. janúar kl. 12. Skráning er frá kl. 10 um morguninn og hefst gangann við Skíðaskálann á Ólafsfirði. Vegalengdir sem í boði eru, 4 km, 10 km og 20...
View ArticleAflinn í Fjallabyggð tvöfaldast frá árinu 2008
Landaður afli í Fjallabyggð var á síðasta ári 21.157 tonn í 3.176 löndunum. Frá árinu 2008 hefur þessi afli tvöfaldast, en það ár var aflinn 11.338 tonn úr 2.468 löndunum. Powered by WPeMatico
View ArticleLeikritið Fáránlega fine sýnt á Dalvík
Nemendur í 10. bekk í leiklistarvali í Dalvíkurskóla sýna í samstarfi við Leikfélag Dalvíkur leikritið Fáránlega fine á laugardaginn næstkomandi. Sýningar fara fram í Ungó á Dalvík. Leikritið er...
View ArticleDalvíkingar byggja við Grunnskólann á Siglufirði
Nú er ljóst að Tréverk ehf frá Dalvík mun fá verkið við að byggja við Grunnskóla Fjallabyggðar á Siglufirði sem auglýst var á dögunum. Tréverk ehf átt lægsta boðið og það eina sem var undir...
View ArticleNefndarlaun hækka um 2% í Fjallabyggð
Samþykkt hefur verið í bæjarráði Fjallabyggðar að hækka laun nefndarmanna á árinu 2014 um 2% í samræmi við fjárhagsáætlun. Powered by WPeMatico
View ArticleÚtvarpað frá bæjarstjórnarfundum í Fjallabyggð ?
Útvarpsstöðin FM Trölli sem sendir út frá Fjallabyggð og á netinu hefur kannað hvort áhugi sé fyrir því hjá bæjarstjórn Fjallabyggðar að sent verði út frá bæjarstjórnarfundum Fjallabyggðar á Útvarpi...
View ArticleNemendur Myndlistaskólans á Akureyri gista á Siglufirði
Nemendur Myndlistaskólans á Akureyri hafa gist þessa vikuna í Alþýðuhúsinu á Siglufirði sem er Menningarsetur og vinnustofa Aðalheiðar Eysteinsdóttur listamanns. Nemendur fengu leiðsögn frá Örlygi...
View ArticleSökklar steypir í Hótel Sunnu
Eitt mest spennandi verkefni síðari ára er nú hafið á Siglufirði, en það er bygging nýs Hótels sem nefnt hefur verið Hótel Sunna. Vaskur flokkur iðnaðarmanna vinnur nú við að steypa sökklana og er...
View ArticleRóbert kaupir allar eignir Síldarvinnslunnar á Siglufirði
Í gær handsalaði Gunnþór Ingvason framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar hf. sölu á öllum eignum Síldarvinnslunnar á Siglufirði til Róberts Guðfinnssonar athafnamanns. Um er að ræða eignir sem áður...
View Article