Tæplega 40 þús gestir á Byggðasafni Skagfirðinga
Á heimasíðu Byggðasafns Skagfirðinga kemur fram að gestir safnsins árið 2013 hafi verið 39.344 manns. Gestir gamla bæjarins í Glaumbæ voru 36.549 en voru árið 2012, 32.813 þannig að fjölgunin er 3.736...
View ArticleÍþróttamaður Tindastóls
Íþróttamaður Tindastóls 2013 er Helgi Rafn Viggósson körfuknattleiksmaður. Að þessu sinni hlutu þau Viðar Ágústsson og Bríet Lilja Sigurðardóttir viðurkenningu fyrir að vera efnilegust...
View ArticleKróksamót í körfubolta á laugardaginn
Körfuknattleiksdeild Tindastóls stendur fyrir sínu fjórða Króksamóti í minnibolta, laugardaginn 11. janúar 2014. Þetta er körfuboltamót fyrir krakka í 1.-6. bekk og er dagsmót á þægilegum tíma....
View Article625.is til sölu
Ólafsfirðingurinn Gísli Rúnar hefur haldið úti vefsíðunni 625.is í 5 ár en er nú að flytja til Dalvíkur. Þeir sem hafa áhuga á að reka vefinn áfram geta haft samband við Gísla í síma 863-4369 eða...
View ArticleVilja flugvöllinn á Sauðárkróki sem varaflugvöll
Formaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna segir Alexandersflugvöll á Sauðárkróki koma helst til greina sem alþjóðlegan varaflugvöll á Íslandi, en nauðsynlega þurfi að koma þeim fimmta í gagnið. Fyrir...
View ArticleJólatré fjarlægð á Akureyri á næstu dögum
Greint er frá því á Akureyri.is að starfsmenn Framkvæmdamiðstöðvar Akureyrarbæjar fjarlægja jólatré sem sett hafa verið við lóðamörk dagana 8.-10. og 13.-14. janúar 2014. Gámar verða einnig staðsettir...
View ArticleEllefu framboð í prófkjöri XD á Akureyri
Framboðsfrestur í prófkjör Sjálfstæðisflokksins á Akureyri, fyrir sveitarstjórnarkosningar í vor, rann út þann, 6. janúar síðastliðinn. Alls bárust 11 tilkynningar um framboð. Frambjóðendur eru...
View ArticleKF fær erlendan leikmann
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar mun fá til sín erlendan leikmann fyrir komandi tímabil, en samkomulag hefur náðst við Edin Beslija, sem er 26 ára gamall fæddur árið 1987 og er sókndjarfur miðjumaður....
View ArticleKanna endurnýtingu vatns úr sundlaug Ólafsfjarðar
Í Fjallabyggð er nú verið að kanna hvort hægt sé að nýta affallsvatn sem kemur úr sundlauginni í Ólafsfirði til upphitunar á öðrum mannvirkjum í Ólafsfirði. Ef hægt verður að finna lausn á því verður...
View ArticleFerðamálafélag Dalvíkurbyggðar vill nýja vefsíðu
Ferðamálafélag Dalvíkurbyggðar hefur óskað eftir samstarfi við Dalvíkurbyggð og Fjallabyggð um að hanna nýja vefsíðu um ferðamál á utanverðum Tröllaskaga. Þá er óskað eftir samstarfi með daglegan...
View ArticleFyrsti skíðadagur ársins á Siglufirði
Í dag var loksins opið í Skíðasvæðinu í Skarðsdal á Siglufirði en þetta var fyrsti opnunardagur ársins. Lokað hefur verið vegna veðurs töluvert í vetur og undanfarið hefur verið mikil ísing á búnaði....
View ArticleAkureyrarbær afskrifar 921 kröfu
Bæjarráð Akureyrarbæjar hefur samþykkt að afskrifa 921 kröfu frá gjaldþrota aðilum og einstaklingum að upphæð 19.725.466. kr. Kröfurnar eru frá árunum 2010 og eldri árum. Jafnframt er um að ræða yngri...
View ArticleLeikfélag Fjallabyggðar bæjarlistamaður Fjallabyggðar 2014
Leikfélag Fjallabyggðar er Bæjarlistamaður Fjallabyggðar 2014, en markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar hefur tilnefnt Leikfélagið, en að þessu sinni var valinn hópur en ekki einstaklingur....
View ArticleVilja setja upp eldsmiðju á Síldarminjasafninu
Fyrirhugað er að setja upp eldsmiðju sem hugsanlega yrði staðsett á Síldarminjasafninu á Siglufirði. Síldarminjasafnið leggur fram húsnæði og safngripi sem tilheyra eldsmíði og samvinnu gagnvart...
View ArticleBókasafn Fjallabyggðar vill leggja niður árgjald
Bóka- og héraðsskjalasafn Fjallabyggðar hefur lagt til að árgjald verð fellt niður fyrir einstaklinga með lögheimil í Fjallabyggð en á móti yrði hækkun á gjaldskrá vegna skiladagsekta. Svona er einnig...
View ArticleVetrarblæðing á Ólafsfjarðarvegi
Vart hefur orðið við vetrarblæðingar á nokkrum stöðum á Norðurlandi og eru vegfarendur beðnir að aka varlega ef þeir verða varir við blæðingar. Sett hafa verið upp skilti á Ólafsfjarðarvegi þar sem...
View ArticleTjón á Bungulyftu á skíðasvæðinu í Skarðsdal
Í dag stóð til að opna Skíðasvæðið á Siglufirði en mikið hvassviðri var á svæðinu og því var ekki hægt að opna. Staðarhaldarar greina frá því að svona mikið ísingarveður hafi ekki verið á svæðinu síðan...
View ArticleHeilsunámskeið fyrir foreldra á Akureyri með börn í ofþyngd
Heilsugæslustöðin á Akureyri býður námskeiðið fyrir foreldra barna sem eru yngri en 10 ára og í ofþyngd. Markmiðið er að hjálpa fólki að breyta lífsstíl fjölskyldunnar til betri vegar. Námskeiðið er...
View ArticleNorðurlandsmótið í knattspyrnu
Hið árlega norðurlandsmót í knattspyrnu sem Knattspyrnudómarafélag Norðurlands stendur fyrir fer fram í Boganum á Akureyri í janúar og febrúar. Mótið ber nafn Kjarnafæðis annað árið í röð....
View ArticleTölvuleikjafræði kennd í MTR á vorönn
Áfanginn Tölvuleikir og leikjatölvur – saga þróun og fræði er nýr áfangi í Menntaskólanum á Tröllaskaga. Námið á að efla með nemendum sjálfstæða og gagnrýna hugsun og hæfni til samvinnu auk þess að...
View Article