Landsmót íslenskra kvennakóra verður haldið á Akureyri dagana 9. – 11. maí og sér Kvennakór Akureyrar um skipulagningu mótsins. Yfir 700 konur úr 20 kórum frá Íslandi og einum frá Noregi taka þátt í mótinu. Sunnudaginn 11. maí kl. 15:00 … Continue reading →
Powered by WPeMatico