Vegagerðin greinir frá því í morgun að Öxnadalsheiði sé enn ófær frá því í gær en unnið sé að mokstri. Opið er um Siglufjarðaveg og Ólafsfjarðarmúla en krapi og hálka er á þeirri leið.
Powered by WPeMatico
Vegagerðin greinir frá því í morgun að Öxnadalsheiði sé enn ófær frá því í gær en unnið sé að mokstri. Opið er um Siglufjarðaveg og Ólafsfjarðarmúla en krapi og hálka er á þeirri leið.
Powered by WPeMatico