Ljósin verða tendruð á jólatrénu við Menningarhúsið Tjarnarborg sunnudaginn 2. desember kl. 15:00. Aðventuhátíð verður í Ólafsfjarðarkirkju kl. 17:00. Jólamarkaður hefst kl. 13:00 í Tjarnarborg. Hátíðarávarp; Ólafur Stefánsson Börn úr leikskólanum Leikhólum syngja jólalög Júlíus og Tryggvi Þorvaldssynir flytja nokkur vel valin lög Barn úr leikskólanum Leikhólum tendrar ljósin á trénu Hó, hó, hó! Jólasveinarnir koma í heimsókn … Continue reading Ljósin tendruð í Ólafsfirði á sunnudag
↧