Í upphafi vikunnar var undirritaður samningur á milli Markaðsstofu Norðurlands, Rannsóknarmiðstöð ferðamála og Háskólans á Hólum, um rannsóknarverkefni á áfangstaðnum Norðurlandi. Meginmarkmið rannsóknarinnar er að skoða ýmsa þætti sem varða markaðssetningu Norðurlands og þá markhópa sem sækja svæðið heim. Verkefnið er það stærsta sem ráðist hefur verið í hvað rannsóknir á ferðaþjónustu á Norðurlandi snertir … Continue reading Stærsta rannsóknarverkefni í ferðaþjónustu á Norðurlandi ýtt úr vör
↧