Fimmtudaginn 6. desember kl. 17:00 verður haldið útgáfuhóf í Gránu vegna nýrrar bókar Síldarminjasafnsins. Lesnir verða valdir kaflar úr bókinni Siglufjörður og verður hún til sölu á staðnum, og kostar 9500 kr. Bókin, Siglufjörður. Ljósmyndir / Photographs 1872-2018, er gefin út í tilefni 100 ára kaupstaðarafmælis og 200 ára verslunarafmælis Siglufjarðar – og er gjöf … Continue reading Útgáfuhóf nýrrar bókar Síldarminjasafns Íslands
↧