Á morgun, laugardaginn 24. nóvember kl. 16:00, taka Akureyringar formlega við jólatrénu sem vinabærinn Randers í Danmörku gefur þeim að venju og verður ýmislegt til gamans gert. Lúðrasveit Akureyrar spilar jólalög og Barnakór Akureyrarkirkju syngur með dyggri aðstoð vaskra jólasveina. Stjórnandi lúðrasveitarinnar er Sóley Einarsdóttir en Sigrún Magna Þórsteinsdóttir stjórnar kórnum og spilar undir. Ásthildur … Continue reading Ljósin tendruð á Akureyri og jólasveinar mæta
↧