Skordýraræktun, jarðhita- og eldfjallasýning í Mývatnssveit og vinnsla á lanolini úr íslenskri ull eru allt frumkvöðlaverkefni sem hlutu verðlaun í atvinnu- og nýsköpunarhraðli ANA sem lauk í nýverið. Hraðallinn spannaði átta vikur og var tilgangur hans að hvetja til nýsköpunar og styðja frumkvöðla við þróun og mótun viðskiptahugmynda sinna. Atvinnu- og nýsköpunarhraðallinn er samstarfsverkefni sem … Continue reading Úrslit atvinnu- og nýsköpunarhraðals
↧