Ágætis mæting var á aðalfund Siglfirðingafélagsins í gærkvöld sem haldinn var í Safnaðarheimili Bústaðakirkju í Reykjavík. Fram kom í skýrslu stjórnar að félagið stæði á ákveðnum tímamótum. Illa hefur gengið að virkja inn nýtt ungt fólk í félagið síðustu árin. Rætt var um það væru tveir kostir fyrir félagið í framtíðinni: Halda áfram með Siglfirðingafélagið … Continue reading Jónas Skúlason nýr formaður Siglfirðingafélagsins
↧