Kammertónleikar Berjadaga í Ólafsfirði verða á föstudaginn næstkomandi í Ólafsfjarðarkirkju, en hátíðin hefst á fimmtudaginn. Hin unga og upprennandi Hulda Jónsdóttir fiðluleikari og Bjarni Frímann Bjarnason leiða saman hesta sína í stórkostlegum verkum: Fluttar verða tvær franskar fiðlusónötur eftir þá meistara Francis Poulenc og Camille Saint-Saëns. Ólöf Sigursveinsdóttir sellóleikari verður þeim Bjarna og Huldu til … Continue reading Kammertónleikar Berjadaga á föstudaginn
↧