Búast má við mikilli umferð um Múlagöngin við Ólafsfjörð um helgina og einhverjum umferðartöfum. Lögregla verður á staðnum og mun stýra umferð þegar þurfa þykir. Vegfarendur eru beðnir að taka tillit til þess og sýna þolinmæði. Fiskidagurinn mikli er haldinn á Dalvík og má búast við tugþúsundum gesta þar og einnig er Pæjumótið haldið á … Continue reading Búast við umferðartöfum í Múlagöngum
↧